Druslugangan á Akureyri hefst við bílastæðið við Myndlistarskólann klukkan 14:00 í dag, laugardaginn 29. júlí, fer þaðan niður Listagilið, göngugötuna og endar á Ráðhústorgi þar sem ræður og tónlist taka við. Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðislegs ofbeldis og hefur hún stækkað ört með hverju árinu síðan hún var fyrst haldin árið 2011. Megin markmið … Continue reading Druslugangan á Akureyri í dag
↧