Trilludagar verða settir á morgun, laugardag, á Siglufirði og þá mun Sverrir Sveinsson, fyrrum formaður Smábátafélagsins Skalla setja hátíðina. Þétt dagskrá er á laugardag og er frítt á sjóstöng og útsýnissiglingar ásamt nesti frá Kjörbúðinni og Aðalbakarí. Grill og harmonikkutónlist verður á hafnarsvæðinu allan daginn og einnig Síldar- og sjávarréttarhlaðborð á Hannes Boy í hádeginu. Söngvaborg … Continue reading Trilludagar settir á laugardaginn
↧