Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 38. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 27. maí síðastliðinn að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 75 nemendur frá skólanum. Alls hafa 2.490 nemendur brautskráðst frá skólanum frá upphafi skólahalds haustið 1979. Kristján Bjarni Halldórsson, flutti vetrarannál skólans þar sem stiklað var á stóru í starfsemi hans. Þar … Continue reading 75 brautskráðir frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
↧