Í kjölfar setningarhátíðar Sæluviku Skagfirðinga í Safnahúsi Skagfirðinga í gær var haldin formleg vígsluathöfn Hannesarskjóls á Nöfunum ofan Sauðárkróks en það er hlaðið til heiðurs skagfirska rithöfundinum Hannesi Péturssyni. Hugmyndin að Hannesarskjóli kom frá Sigurði Svavarssyni útgefanda Opnu bókaútgáfu, þ.e. að heiðra Hannes og búa honum minnismerki á Nöfunum með vísan í bókina. Skeifan veitir vegfarendum … Continue reading Hannesarskjól vígt á Sauðárkróki
↧