Gangan ,,Úr myrkri í ljósið” eða „Darkness into Light“ sem er á vegum samtakanna Pieta Ísland verður farin aðfaranótt laugardagsins 6. maí næstkomandi til að minnast þeirra sem tekið hafa sitt eigið líf og til að hvetja til opinnar umræðu um sjálfsvígshættuna. Talið er að um 5.000 manns á ári hugleiði sjálfsvíg á Íslandi. Allt … Continue reading Úr myrkrinu í ljósið 2017
↧