Jarðgangamenn í Vaðlaheiði eru nú klárir fyrir gegnumslag sem verður föstudaginn 28. apríl næstkomandi. Er þetta 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu sem var þann 3. júlí 2013. Gestum og gangandi er boðið að koma 28. apríl milli kl. 16:00-19:00 og líta við á verkstæði Ósafls í Eyjafirði og kynna sér þær áskoranir sem jarðgangamenn hafa … Continue reading Opið hús í Vaðlaheiði
↧