Alls voru 2306 af 3196 börnum og unglingum á aldrinum 6-17 ára sem nýttu frístundastyrk hjá Akureyrarbæ árið 2016. Það þýðir að 72% barna og unglinga á þessum aldri notuðu styrkinn. Frístundastyrkurinn var notaður fyrir alls 36.405.315 kr. 2016 sem samsvarar að meðalstyrkupphæð þessara 2.306 barna og unglinga var 15.787 kr. en styrkurinn var 16.000 … Continue reading 72% nýttu sér frístundastyrk hjá Akureyrarbæ árið 2016
↧