Flugfélag Íslands hóf beint innanlandsflug milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrarflugvallar í dag, 24. febrúar, í tengslum við millilandaflug í Keflavík. Flogið verður allan ársins hring, allt að sex sinnum í viku yfir vetrartímann og tvisvar í viku yfir sumartímann. Flugið er eingöngu ætlað þeim sem að eru á leið í og úr millilandaflugi í Keflavík og … Continue reading Beint flug frá Keflavík til Akureyrar
↧