Fjallabyggð tók þátt í lestrarátakinu Allir lesa, og eru nú úrslitin orðin ljós. Fjallabyggð var í öðru sæti þegar lesturinn var flokkaður eftir búsetu, með meðallestur á þátttakenda 49,4 klukkustundir, eða sem nemur rúmum tveimur sólarhringum á mann. Dalvíkurbyggð var í fjórða sæti með 44,7 klst. Í vinnustaðakeppni í flokkinum 10-29 starfsmenn, sigraði Starfsfólk Menntaskólans á Tröllaskaga. Allir … Continue reading Allir lesa í Fjallabyggð!
↧