Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að tilnefna Arnfinnu Björnsdóttur (Abbý) sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2017. Útnefning fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg miðvikudaginn 25. janúar næstkomandi.
↧