Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði heldur upp á World snow day, sunnudaginn 15. janúar. Það verður mikið um að vera á svæðinu, leikjabrautir, pallar og ævintýraleið. Frítt fyrir börn upp að 17 ára aldri og einnig skíðabúnaður.
↧