Norðurorka hf. auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október 2016. Alls bárust 81 umsóknir frá 79 aðilum. Flestar umsóknir bárust frá aðilum á Akureyri og síðan af Eyjafjarðarsvæðinu en nokkrar umsóknir frá öðrum stöðum. Eins og áður eru verkefnin mjög fjölbreytt og greinilega mikil gróska í samfélaginu á fjölmörgum sviðum. Að þessu … Continue reading Norðurorka veitir styrki til samfélagsverkefna á Norðurlandi
↧