Októbermót blakfélagsins Rima í Dalvíkurbyggð er nú haldið í 7. skiptið helgina 14.-15. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn en í ár taka alls 30 lið af öllu Norðurlandi þátt. Í fyrra var sú nýbreytni að mótið var tileinkað stuðningi við Bleika daginn, sem … Continue reading 30 lið spila blak á Norðurlandi til styrktar Krabbameinsfélaginu á Akureyri
↧