Þann 7. október var tekið sýni úr neysluvatni fyrir íbúa á Árskógsströnd. Þann 10. október var niðurstaðan ljós og sýndi að neysluvatnið er mengað. Í samráði við heilbrigðiseftirlit er því beint til íbúa að sjóða vatn til beinnar neyslu. Þetta kemur fram á vef Dalvíkurbyggðar. Markvisst er verið að vinna að úrbótum og skolað út … Continue reading Mengað neysluvatn á Árskógsströnd
↧