Jarðhitasvæðin í Eyjafjarðarsveit voru grunnurinn að stofnun Hitaveitu Akureyrar árið 1977 og þaðan kom stærsti hluti hitaveituvatnsins alveg fram á þessa öld. Á ýmsu hefur gengið við jarðhitavinnslu í Eyjafirði gegnum árin og margar holur verið boraðar sem litlum eða engum árangri hafa skilað, en sem betur fer einnig gjöfular og góðar borholur. Í upphafi … Continue reading Fundu ekki vatn í nýrri borholu í Eyjafjarðarsveit
↧