Flugfélag Íslands hefur beint innanlandsflug milli Keflavíkur og Akureyrar í febrúar 2017 í tengslum við millilandaflug í Keflavík. Flogið verður allan ársins hring milli Keflavíkur og Akureyrar, en auk þess hagræðis sem þetta hefur í för með sér fyrir íbúa á Norðurlandi sem vilja nýta sér millilandaflug, er gert ráð fyrir að þetta verði til … Continue reading Beint flug frá Akureyri til Keflavíkur árið 2017
↧