Þann 28. september síðastliðinn tilkynnti Arion banki um uppsagnir 46 starfsmanna. Þar af störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans og 19 á öðrum starfsstöðvum. Í útibúum banks í Fjallabyggð fækkaði um 6,4 stöðugildi. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lýst yfir áhyggjum sínum vegna þessa uppsagna í Fjallabyggð. Þessar uppsagnir eru þvert á þær yfirlýsingar sem forsvarsmenn gáfu bæjarráðsfulltrúum … Continue reading 6,4 stöðugildum sagt upp í Arion banka í Fjallabyggð
↧