Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Vestri mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í dag. Fyrir leikinn var KF með aðeins 5 stig á botni deildarinnar eftir 11 leiki, og sex stig frá næsta liði. Vestfirðingarnir byrjuðu leikinn betur og voru komnir í 0-2 eftir 26 mínútur. KF gerði þrjár skiptingar í fyrri hálfleik og … Continue reading Dramatík á Ólafsfjarðarvelli
↧