Miðnætursólin við Siglufjörð er með því flottasta sem maður sér. Þessar myndir er teknar skömmu eftir miðnætti í nótt. Ein af flottustu myndum sem ég hef séð frá Steingrími Kristinssyni á Siglufirði.
↧