Quantcast
Channel: Norðurland – Sauðárkrókur
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660

Umferðartafir í Strákagöngum og Héðinsfjarðargöngum

$
0
0
Umferðartafir verða í Strákagöngum við Siglufjörð í kvöld mánudaginn 20. júní frá kl. 20.00 og fram eftir nóttu.  Einnig má búast við smávægilegum töfum í Héðinsfjarðargöngum vegna hreinsunar frá 20.- 24. júní. Vegagerðin greinir frá þessu í dag.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660