Laugardaginn 28. maí 2016 kl. 15.00 opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýning Kristjáns í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði stendur til 11. júní og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00 þegar skilti er úti. Kristján Guðmundsson er einn af þekktari listamönnum þjóðarinnar, búsettur í Reykjavík. Hann hóf listferil sinn uppúr 1960 … Continue reading Sýning í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
↧