Quantcast
Channel: Norðurland – Sauðárkrókur
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660

Varmahlíðarskóli 40 ára

$
0
0
Í tilefni af 40 ára afmæli Varmahlíðarskóla verður opið hús í skólanum í dag, fimmtudaginn 26. maí frá kl. 15:00 til 18:00. Klukkan 16:30 er hátíðarsamkoma í íþróttamiðstöð og danssýning nemenda. Á opnu húsi verða verk nemenda sýnd og afrakstur þemadaga. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir, gamlir nemendur, velunnarar skólans og aðrir.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660