Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði er væntanlegt á sunnudaginn, þann 22. maí. Skipið Ocean Diamond hefur áður komið til Siglufjarðar, en í þessum túr kemur það frá Hamborg í Þýskalandi, til Englands, Færeyja og þaðan til Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Grímseyjar, Ísafjarðar og loks Reykjavíkur. Skipið stoppar um það bil hálfan dag á Siglufirði, og … Continue reading Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
↧