Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp mánudaginn 25. apríl og verður til sirka 12. maí. Á meðan mun Máni frá Dalvík sjá um ferðir. Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir um að beina öllum þungaflutningi á Sæfara á meðan á þessu stendur.
↧