Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur fræðir ungt fólk á aldrinum 12 – 16 ára á skemmtilegan hátt um fjármál. Efnið er byggt á bókinni Ferð til fjár eftir Breka Karlsson, forstöðumann Stofnunar um fjármálalæsi. Á fundinum fer Jón yfir hvernig peningar virka, mikilvægi þess að setja sér markmið og hvernig hægt er að láta peninginn … Continue reading Fræðslufundur Arion banka með Jóni Jónssyni í Ólafsfirði
↧