Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir gamanleikinn Fullkomið brúðkaup, sunnudaginn 24. apríl. Leikritið er eftir Robin Hawdon og leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson. Þýðandi er Örn Árnason. Drepfyndinn og rómantískur gamanleikur, hraður, fullur af misskilningi, framhjáhöldum og ást. Leikritið segir frá ungu fólki sem er að glíma við ástina, verða ástfangið, hætta að vera ástfangið og að verða ástfangið … Continue reading Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Fullkomið brúðkaup
↧