Þriðjudaginn 12. apríl voru opnuð tilboð í þrjú verkefni sem Fjallabyggð auglýsti um miðjan mars mánuð. Um var að ræða malbikunarframkvæmdir, fráveitu og tilboð í dælur og vélbúnað. Tvö tilboð bárust vegna malbikunarframkvæmda fyrir sumarið 2016. Malbikun KM bauð 64.400.000 kr. og Kraftfag ehf. 68.197.200 kr. Tvö tilboð bárust í framkvæmdir við fráveitu á Siglufirði. … Continue reading Opnun tilboða í Fjallabyggð
↧