Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 7.–10. apríl á Akureyri. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar í Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme er Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í Gilinu sem fram fer á laugardagskvöld kl. 21.00 en þar koma saman færustu snjóbrettamenn Íslands ásamt erlendum keppendum þar sem keppt verður um AK Extreme titilinn og hringinn. Nánari upplýsingar … Continue reading Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri
↧