Í ársskýrslu Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar kemur fram að gestakomur hafi í fyrsta sinn farið yfir 10.000 og jókst heildargestafjöldi frá árinu 2014 um 33%. Lánþegakomur voru 8.875 manns og aðrar heimsóknir voru 2.242. Útlán voru 10.384 en voru 9.181 á árinu 2014. Útlánaaukning er því 13.1% á milli ára. Þá voru keyptir 287 bókatitlar … Continue reading Yfir 10.000 heimsóttu Bókasafn Fjallabyggðar árið 2015
↧