Hinn 8. janúar síðastliðinn komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Sænes ehf. sé hæft til að fara með aukinn virkan eignarhlut í Sparisjóði Höfðhverfinga sem nemur allt að 33%. Fjármálaeftirlitið hefur einnig metið Grýtubakkahrepp hæfan til að fara með aukinn virkan eignarhlut í Sparisjóði Höfðhverfinga, með óbeinni hlutdeild. Þetta kemur fram á vef FME í … Continue reading FME metur Grýttubakkahrepp hæfan
↧