Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út reglugerð nr. 1225/2015, um breytingu á reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks á árinu 2016. Fjárhæðir ársins 2016 verða sem hér segir: Mánaðarleg greiðsla Fæðingarorlofssjóðs til foreldris skal aldrei nema hærri fjárhæð en 370.000 kr. Mánaðarleg greiðsla Fæðingarorlofssjóðs til foreldris í 25-49% starfi … Continue reading Breytingar á greiðslum fæðingarorlofssjóðs
↧