Fyrirlestur í Félagsheimilinu Árskógi föstudaginn 8. janúar 2016 kl. 17:30. Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og fagstjóri heilbrigðisþjónustu hjá Heilsuborg, kynnir hér leið til léttara lífs sem allir þeir sem vilja vinna að betri heilsu eða þyngdarstjórnun ættu að skoða. Margir kannast við að hafa farið í megrunarkúr, misst fjölda kílóa og bætt þeim svo á … Continue reading Heilsufyrirlestur í Dalvíkurbyggð
↧