Áætlað er að loka Ólafsfjarðarmúla í kvöld frá miðnætti, þriðjudaginn 29. desember vegna óveðurs. Í kvöld og nótt gengur mjög djúp lægð yfir landið og veldur vindhraða 20-30 m/s víða á austanverðu landinu ásamt mikilli rigningu. Ferðaveður verður með versta móti víðast hvar í kvöld og nótt. Á morgun snýst í hvassa suðvestanátt, allt að … Continue reading Ólafsfjarðarmúla lokað á miðnætti
↧