Næst síðasta skemmtiferðaskip sem hefur bókað dvöl á Siglufirði þetta sumarið er skipið Ocean Nova en skipið var á Siglufirði föstudaginn 4. september og stoppaði hluta úr degi í höfninni. Skipið var með 78 farþega og 38 áhafnarmeðlimi um borð. Skipið stoppaði stutt við Grímsey áður en það sigldi til Siglufjarðarhafnar. Þann 18. september næstkomandi … Continue reading Skemmtiferðaskipið Ocean Nova á Siglufirði
↧