Almannavarnir í Fjallabyggð hafa varað fólk við að vera ekki að leik sunnan við Stóra-Bola vegna snjóflóðahættu. Nú þegar hafa nokkur flóð fallið á þessum slóðum á síðustu dögum.
↧
Almannavarnir í Fjallabyggð hafa varað fólk við að vera ekki að leik sunnan við Stóra-Bola vegna snjóflóðahættu. Nú þegar hafa nokkur flóð fallið á þessum slóðum á síðustu dögum.