Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að úthlutuð verði lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Skeljungs sunnan Námuvegar og vestan við Múlaveg í Ólafsfirði. Á Siglufirði leggur nefndin til að úthlutuð verði lóð sem er við innkeyrslu í bæinn að norðanverðu.
↧