Búið er að opna ferðaþjónustuvefinn Visittrollaskagi.is, en vefurinn er sameiginlegur fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð þar sem fjallað er um ýmsa þjónustu á Tröllaskaga. Vefurinn er á íslensku og á ensku.
↧
Búið er að opna ferðaþjónustuvefinn Visittrollaskagi.is, en vefurinn er sameiginlegur fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð þar sem fjallað er um ýmsa þjónustu á Tröllaskaga. Vefurinn er á íslensku og á ensku.