Allra, allra síðasta sýning á gamanleiknum Brúðkaup, sem saminn og leikstýrður er af Guðmundi Ólafssyni, fer fram í dag, miðvikudag kl. 20:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Tæplega 1.200 manns hafa komið í menningarhús okkar Fjallbyggðinga, Tjarnarborg, og skemmt sér konunglega, … Continue reading →
↧