Gamli malarvöllurinn á Siglufirði er nú orðinn grasi gróinn. Þann 17. júní árið 1944 var Knattspyrnufélagi Siglufjarðar afhentur völlurinn sem stendur við Túngötu á Siglufirði. Völlurinn var í notkun allt til ársins 1988 sem keppnisvöllur og fyrir æfingar. Árið 1988 … Continue reading →
↧