Nemendur í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði tjölduðu um síðustu helgi í Héðinsfirði við gamla slysavarnarskálann. Nemendur þessir eru í fjallamennsku- og útivistaráföngum í MTR og leggja ýmislegt á sig. Þetta var um fimmtán manna hópur og sváfu þrír í … Continue reading →
↧