Sveitasæla í Skagafirði er Landbúnaðarsýning og bændahátíð sem haldin er laugardaginn 23. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði. Fjölbreytt atriði eru í gangi allan daginn. Bændafitness, Opin bú, Sveitamarkaður, Smalahundasýning og margt fleira.
↧