Rauðkumótaröðin í golfi var haldin í miðri vikunni á Siglufirði á Hólsvelli. Fjórtán kylfingar mættu til leiks, veður var ágætt, það var logn og hiti um 9° gráður. Staðan í keppninni er spennandi, en Arnar Freyr er þó efstur með … Continue reading →
↧